Log In
Log In

Home

Browse

Media & Entertainment

Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017

 • NFVÍ
 • +3

Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
Fútlúsz - Söngleikur Verzló 2017 preview
 • Description

  Söngleikur Verzlunarskólans 2017, Fútlúsz, er byggður á kvikmyndinni Footloose frá 1986 og endurgerðinni frá 2011. Söngleikurinn eru unninn í samstarfi við sviðslistarhópinn.

  Sagan segir frá stráknum Aroni sem flytur með móður sinni frá borginni til Hafna, litlum bæ úti á landi. Hann kynnist ungri prestsdóttur, Evu og þau verða ástfangin, þrátt fyrir að Eva á kærasta.

  Aron kynnist þessu samfélagi en kemst fljótt að því að ekki getur það kallast eðlilegt. Frelsi íbúa er skert eftir banaslys sem átti sér stað fyrir nokkrum árum. Dans og skemmtanir eru nú með öllu bannaðar samkvæmt nýjum lögum bæjarins.

  Bænum er stýrt af íhaldssömu fullorðnu fólki sem veitir börnum sínum ekkert frelsi. Það hefur í för með sér reiði barnanna gagnvart foreldrum, fullorðnum og bæjaryfirvöldum. Aron, sem kemur frá borginni þar sem dans og skemmtanir eru sjálfsagðar, kemur í bæinn með algerlega nýtt hugarfar.

  Mun Aron ná að verða partur af samfélaginu þrátt fyrir frelsishamlanir þess? Mun Eva velja Aron yfir kærastann sinn? Ætli Aron geti breytt hugarfari bæjarbúa um bann á skemmtun og dansi?

  Leikstjórn:

  Stefán Hallur Stefánsson og Íris Tanja Í. Flygenring

  Leikgerð:

  Íris Tanja Í. Flygenring

  Söngtextar:

  Helga Margrét Marzellíusardóttir og Gísli Rúnar Jónsson

  Dansstjórn:

  Unnur Elísabet Gunnarsdóttir

  Tónlistarstjórn:

  Brynjar Unnsteinsson og Kristján Sturla Bjarnason

  Hljóðmynd:

  Þórður Gunnar Þorvaldsson

  Ljósahönnun:

  Magnús Arnar Sigurðarson og Hermann K. Björnsson

  Söngstjórn:

  Helga Margrét Marzellíusardóttir

 • Brand

  • NFVÍ

Tags

 • More projects from NFVÍ